Útikennsluapp er verkefni Náttúruskóla Reykjavíkur og er ætluð kennarar og nemendur til að fræðast um umhverfið sitt. Höfundur þess er Helena Óladóttir, verkefnisstjóri Náttúruskólans.
Útikennsluapp er styrkt af Þróunarsjóði Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur.